Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Eistland – umsagnir um hótel

Eistland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Eistlandi

  • Hestia Hotel Susi

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Nýttum ekkert af þjónustunni eftir hádegismatinn sem við keyptum þegar við komum, staðsetningin var allt í lagi fyrir okkar erindi. Stutt í allar áttir til að fara í skoðunarferðir og slíkt.

    • Neikvætt í umsögninni

      Fórum ekki í morgunmat eftir reynsluna af hádegismatnum. Glansmyndir af flottum mat, en það var svo ekki hægt að fá neitt nema örbylgjuhitaðan kjúkling með osti, með gömlu grænmeti og upphituðum kartöflum. Herbergið þokkalegt, en reykingastybban af reykingasvæðinu barst auðveldlega inn í herbergið. Annað glasið sem var á baðherberginu var skítugt þegar við komum og það var ekki skipt um það í þrifum daginn eftir.

    Umsögn skrifuð: 26. janúar 2024 Dvöl: janúar 2024
    Steini Ísland
  • Hestia Hotel Europa

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetning er frábær og ástæðan fyrir því að ég vel að dvelja á þessu hóteli metroinn stoppar nánast í lobbýinu.

    • Neikvætt í umsögninni

      Morgunmaturinn hefur hrakað eftir að breytt var um rekstraraðila á hótelinu. Ekki boðið uppá soðin egg lengur og fleira.

    Umsögn skrifuð: 26. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Hafþór Ísland
  • Original Sokos Hotel Viru

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Verslunarmiðstöð á sama stað og hòtelið. Alveg við gamla bæinn í Tallinn

    • Neikvætt í umsögninni

      Þyrfti að fara að endurgera herbergin, aðeins gamaldags

    Umsögn skrifuð: 10. ágúst 2023 Dvöl: júlí 2023
    Lilja Ísland
  • Citybox Tallinn City Center

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin var super rn ég smakkaði ekki morgunmatinn.

    Umsögn skrifuð: 17. mars 2023 Dvöl: mars 2023
    Saerun Ísland
  • Tallinn Guest House

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Mjög vingjarnlegt starfsfólk. Gott andrúmsloft, þægilegt.

    Umsögn skrifuð: 11. maí 2022 Dvöl: maí 2022
    Einar Ísland
  • Citybox Tallinn City Center

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Fín rúm, hreint hreint og snyrtilegt herbergi

    • Neikvætt í umsögninni

      Sápuskammtarar á baði, annar skammtaði mjög illa og engin sápa var í sturtunni

    Umsögn skrifuð: 12. maí 2023 Dvöl: maí 2023
    Einarsson Ísland
  • Hestia Hotel Europa

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 8,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Góð staðsetning og gott hótel!👌

    Umsögn skrifuð: 10. apríl 2024 Dvöl: apríl 2024
    Hafþór Ísland
  • St.Olav Hotel

    Tallinn, Eistland

    Meðaleinkunn umsagna: 7,6
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin

    • Neikvætt í umsögninni

      Kominn tími á að uppfæra herbergin

    Umsögn skrifuð: 13. nóvember 2022 Dvöl: nóvember 2022
    Ìris Ísland